Elísabet Ósk Vigfúsdóttir – Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir

oKKAR MARKMIÐ

Er að styðja, vernda og undirbúa verðandi foreldra eða mæður til að takast á við það nýja hlutverk að eignast barn og veita þeim viðeigandi stuðning, hvatningu og fræðslu bæði fyrir og eftir fæðingu barnsins með því að leiðarljósi að auka hæfni þeirra og getu við umönnun og tengslamyndun við nýburann.


Markmiðið er að með tímanum eiga foreldrar að geta mætt barninu með ákveðnum ramma og festu og vera betur í stakk búnir til þess að tryggja öryggi og vellíðan barna sinna og vera í stakk búið að flytja í eigið húsnæði.

Viltu styrkja okkur?

Hægt er að millifæra inná reikning okkar viljir þú styrkja okkur í að koma þessu nauðsýnlega úrræði í gang. 

 

Banka upplýsingar:
Banki: 0370-26-710324
Kt.: 710321-0430

 

KYNNINGARMYNDBAND

Fréttir

Elísabet hjálpar mæðrum sem glíma við vímuefnavanda

Elísa­bet Ósk Vig­fús­dótt­ir er nýj­asti viðmæl­andi hlaðvarps­ins Sterk­ari sam­an. Hún er hjúkr­un­ar­fræðing­ur og ljós­móðir sem hef­ur…

„Konur sem eiga ekki í nein hús að venda“

„Ég áttaði mig ekki á því að þetta vandamál væri yfir höfuð á Íslandi, að konur gætu verið í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu,“

Úr­ræði SÁÁ ekki við­unandi fyrir barns­hafandi konur

For­stöðu­kona Urðar­brunns segir mikinn mis­skilning að SÁÁ sé að vinna að sam­bæri­legu úr­ræði og Urðar­brunnur býður upp á.

Hafa samband

697-6487

ubh@ubh.is

Urðarbrunnur - Heimili ehf
Kt. 710321-0430

Hafa samband

697 6487

ubh@ubh.is

Urðarbrunnur - Heimili ehf