Play Video

Um urðarbrunn

Urðarbrunnur er heimili og sólshringsvaktað úrræði fyrir pör/einstæðar konur sem eiga von barni eða eru með nýbura sólarhringsvistun og meðferð til lengri/skemmri tíma og þurfa á stuðning, kennslu eða tilsjón að halda. Urðarbrunnur vinnur náið með bæði ríki, velferðarráðaneytinu, öllum sveitafelögum og barverndum landsins ásamst barnaverndarstofu.

VILTU STRKJA OKKUR?

Veldu þá upphæð sem þú vilt styrkja okkur með, veldu síðan hvort að þú viljir endurtaka leikinn að nýju að mánuði liðnum eða bara styrka einu sinni.

KYNNINGARMYNDBAND

HAFA SAMBAND

Upplýsingar

Hafa samband

581 1005

ubh@ubh.is

Skútuvogur 12c
104 Reykjavík

Urðarbrunnur - Heimili ehf